Lýsing
Vinyasa toppurinn er frábær í flæðið, heldur öllu á sínum stað. Grannir hlírarnir láta ekki mikið yfir sér en styðja samt við.
- Heilfóðraður
- Þvoið í höndum eða á köldu í þvottavél
- Þolir að fara í þurrkara en við mælum með að hengja upp
- Framleitt í Bandaríkjunum