Lýsing
Veldu þessa peysu þegar þú velur þægindi og vellíðan.
Í fjallið, gönguna, vinnuna, jóga eða hitta vinina þá hentar Burton Keler peysan frábærlega. Gerð úr mjúku flísi sem er blanda úr bómull og endurunnu polyester sem gerir peysuna extra mjúka og þægilega.Ábyrgð – Æviábyrgð
Hefðbundið snið: ekki of þröngt ekki of vítt.
bómull og endurunnið polyester blanda 305g burstað flís.
Stroff á ermum og búk.
Ísaumað munstur.
Burton Fatnaður Konur
Snjóbretta- og götufatnaðurHvernig er best að mæla:
A. Bringa
Mælið undir handleggjum, yfir bringu þar sem hún er breiðust.
B. Mitti
Mælið um náttúrulega mittislínu, með slakan kvið.
C. Mjaðmir
Mælið utan um mjaðmir þar sem þær eru breiðastar
D. Innsaumur á flík/buxum
Notið buxur sem passa vel og mælið innanfótarsauminn frá klofsaumi að neðsta hluta skálmar
D. Innasumur á fótlegg
Mælið frá efsta hluta innanlæris niður eftir fótleggi að neðsta huta ökkla

Umreiknaðar stærðir eru til viðmiðs. Snið á fatnaði geta verið mismunandi milli týpa.
Stærð | XXS | XS | S | M | L | XL | XXL | 3XL |
---|
Númerastærð US | 00/25 | 0-2/26 | 4-6/27 | 8-10/28 | 12-14/29 | 16/30 | 18/31 | 20/32 |
Handleggur, cm | 76.5 | 77 | 77.5-78 | 78 | 78-78.5 | 79 | 79.5 | 80 |
Bringa, cm | 74-79 | 79-84 | 84-89 | 89-94 | 94-100 | 100-108 | 108-116 | 116-126 |
Mitti, cm | 56-61 | 61-66 | 66-71 | 71-76 | 76-84 | 84-94 | 94-104 | 104-114 |
Mjaðmir, cm | 81-86 | 86-91 | 91-97 | 97-102 | 102-108 | 108-116 | 116-123 | 123-133 |
Sambærileg karl-mannsstærð | - | XXS | XS | S | M | L | XL | XXL |
Stærð | Short | Regular | Long | - | - | - | - | - |
Innanmál fótleggs, cm | 77 | 84 | 88 | - | - | - | - | - |