Lýsing
Jakki þar sem er hugað vel að tæknilegum atriðum. Hentar í alla útifist, hvort sem á fjalli eða ekki. Andar vel, og ver frá regni og vindi.
Þegar þú pófar þennan einu sinni viltu mögulega ekki fara úr honum aftir. Vasar fóðraðir með microflísefni halda hita á höndum ef þörf er á. Stillanleg hetta. Vatnshelt efni sem andar vel. Sadie kvenmannsjakkinn er algjört nauðsyn! Reim í mitti leyfir þér að aðlaga sniðið. Renndur vasi fyrir snjalltæki ver þau fyrir úrkomu. Þessi jakki er einn mest seldi Burton jakkinn!
Ábyrgð- æviábyrgð
Hefðbundið snið- ekki of þröngt eða of vítt
DRYRIDE tveggja laga efnið [3.000mm/3.000g] andar mjög vel, er vatnshelt og hraðþornandi
Living Lining® tæknin í nælonfóðrinu tryggir hitastjórnun án þess að bæta þyngd eða fyrirferð í flíkina
Áföst hetta með reimum, hægt að stilla á framanverðu
Stillanlegar ermalíningar
Burton Fatnaður Konur
Snjóbretta- og götufatnaðurHvernig er best að mæla:
A. Bringa
Mælið undir handleggjum, yfir bringu þar sem hún er breiðust.
B. Mitti
Mælið um náttúrulega mittislínu, með slakan kvið.
C. Mjaðmir
Mælið utan um mjaðmir þar sem þær eru breiðastar
D. Innsaumur á flík/buxum
Notið buxur sem passa vel og mælið innanfótarsauminn frá klofsaumi að neðsta hluta skálmar
D. Innasumur á fótlegg
Mælið frá efsta hluta innanlæris niður eftir fótleggi að neðsta huta ökkla

Umreiknaðar stærðir eru til viðmiðs. Snið á fatnaði geta verið mismunandi milli týpa.
Stærð | XXS | XS | S | M | L | XL | XXL | 3XL |
---|
Númerastærð US | 00/25 | 0-2/26 | 4-6/27 | 8-10/28 | 12-14/29 | 16/30 | 18/31 | 20/32 |
Handleggur, cm | 76.5 | 77 | 77.5-78 | 78 | 78-78.5 | 79 | 79.5 | 80 |
Bringa, cm | 74-79 | 79-84 | 84-89 | 89-94 | 94-100 | 100-108 | 108-116 | 116-126 |
Mitti, cm | 56-61 | 61-66 | 66-71 | 71-76 | 76-84 | 84-94 | 94-104 | 104-114 |
Mjaðmir, cm | 81-86 | 86-91 | 91-97 | 97-102 | 102-108 | 108-116 | 116-123 | 123-133 |
Sambærileg karl-mannsstærð | - | XXS | XS | S | M | L | XL | XXL |
Stærð | Short | Regular | Long | - | - | - | - | - |
Innanmál fótleggs, cm | 77 | 84 | 88 | - | - | - | - | - |