Lýsing
Burton Midweight buxurnar eru úr DRYRIDE Ultrawick™ Midweight 200 efni sem er mjúkt viðkomu og minnir á bómull. Efnið er hannað til að draga svita frá líkamanum og beina honum út um ytri lög fatnaðarins. Þú helst þurr og hlýr allan daginn, og þar sem að efnið er milliþykkt getur þú notað þessi allt árið. Buxurnar eru hlaðnar kostum: sólarvörn (UPF 50+ vörn gegn útfjólubláu ljósi), efnið teygist á alla vegu til að hefta ekki hreyfingar, Agion® Stink-Proofing, tryggir að efnið dregur ekki í sig lykt, allir saumar eru flatir til að komið er í veg fyrir nuddsár og mjúk mittisteygja tryggir enn betri þægindi.
DRYRIDE Ultrawick™ Midweight 200
93% Polyester, 7% Spandex efni
Hraðþornandi, hámarks öndun.
Stretch 360° fyrir óheftar hreyfingar.
Agion® Stink-Proof Finish- til að tryggja að lykt festist ekki í fatnaðinum.
Mjúkir flatir saumar sem koma í veg fyrir nuddsár.
Mjúk teygja í mitti.
Burton Fatnaður Karlar
Snjóbretta- og götufatnaðurHvernig er best að mæla:
A. Bringa
Mælið undir handleggjum, yfir bringu þar sem hún er breiðust.
B. Mitti
Mælið um náttúrulega mittislínu, með slakan kvið.
C. Mjaðmir
Mælið utan um mjaðmir þar sem þær eru breiðastar
D. Innsaumur á flík/buxum
Notið buxur sem passa vel og mælið innanfótarsauminn frá klofsaumi að neðsta hluta skálmar
D. Innasumur á fótlegg
Mælið frá efsta hluta innanlæris niður eftir fótleggi að neðsta huta ökkla

Umreiknaðar stærðir eru til viðmiðs. Snið á fatnaði geta verið mismunandi milli týpa.
Stærð | XXS | XS | S | M | L | XL | XXL | 3XL |
---|
Handleggur, cm | 81.5 | 81.5-82 | 82.5-84 | 84-84.5 | 84.5-85.5 | 85.5-86.5 | 86.5-88.5 | 88.5-89.5 |
Bringa, cm | 81-86 | 86-93 | 93-99 | 99-104 | 104-109 | 109-117 | 117-127 | 127-137 |
Mitti, cm | 69-74 | 74-79 | 79-84 | 84-89 | 89-94 | 94-102 | 102-112 | 112-130 |
Mjaðmir | 85-90 | 90-94 | 94-98 | 98-103 | 103-108 | 108-116 | 116-126 | 126-133 |
Sambærilegar kven-mannsstærðir | XS | S | M | L | XL | XXL | 3XL | - |
Innsaumur á flík | Short | Regular | Tall | - | - | - | - | - |
Innanmál fótleggs, cm | 77 | 83 | 88 | - | - | - | - | - |