Burton Expedition Wool Undirbuxur Konur

Hlýjar undirbuxur úr bklöndu af pólýester og merinoull. Hraðþornandi efni sem heldur á þér hita og tryggir þurra tilfinningu næst húð.

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.

Frí sending á pöntunum yfir 7000 kr  14 daga skilafrestur   1 – 4 daga afhendingartími

Frí sending á pöntunum yfir 7000 kr 

 

14 daga skilafrestur

 

  1 – 4 daga afhendingartími

SKU: burton expedition wool pt wb undirbuxur

Lýsing

Fyrir kalda daga og kaldari nætur, er þetta það sem þú þarft.

Burton Expedition ullarbuxurnar fyrir konur innihalda blöndu af merinoull sem veitir hlýju í köldustu aðstæðum. drirelease® ullarblandan dregur rakann hratt frá húð þinni á meðan hún heldur sínum frábæru einangrunareiginleikum, algjörlega óháð veðri. Náttúrulegir ullarþræðirnir hrinda frá sér lykt og tryggja ferskleika frá degi til dags. Frábær mýkt og þægindi.

drirelease® Ullarblanda: 90% Polyester, 7% Merinoull, 3% Lycra®

Dregur raka hratt frá og er mjúkt næst húð.

Hraðþornandi og framúrskarandi öndun.

Auka efnislag (Expedition weight) á hnjám og yfir rass fyrir auka hlýju.

Flatir, mjúkir saumar til að koma í veg fyrir nuddsár.

Mittislisti er sérhannaður með konur í huga, vasi fyrir smáhluti.

Burton Fatnaður Konur

Snjóbretta- og götufatnaður

Hvernig er best að mæla:
A. Bringa
Mælið undir handleggjum, yfir bringu þar sem hún er breiðust.
B. Mitti
Mælið um náttúrulega mittislínu, með slakan kvið.
C. Mjaðmir
Mælið utan um mjaðmir þar sem þær eru breiðastar
D. Innsaumur á flík/buxum
Notið buxur sem passa vel og mælið innanfótarsauminn frá klofsaumi að neðsta hluta skálmar
D. Innasumur á fótlegg
Mælið frá efsta hluta innanlæris niður eftir fótleggi að neðsta huta ökkla

Umreiknaðar stærðir eru til viðmiðs. Snið á fatnaði geta verið mismunandi milli týpa.

StærðXXSXSSMLXLXXL3XL
Númerastærð US00/250-2/264-6/278-10/2812-14/2916/3018/3120/32
Handleggur, cm76.57777.5-787878-78.57979.580
Bringa, cm74-7979-8484-8989-9494-100100-108108-116116-126
Mitti, cm56-6161-6666-7171-7676-8484-9494-104104-114
Mjaðmir, cm81-8686-9191-9797-102102-108108-116116-123123-133
Sambærileg karl-mannsstærð-XXSXSSMLXLXXL
StærðShortRegularLong-----
Innanmál fótleggs, cm778488-----

Þér gæti einnig líkað við…

pei-logo

Skráðu þig á póstlista

Skráðu þig á póstlista db útivistar og fáðu 10% afslátt af næstu kaupum.