Lýsing
Brighton LS Flannel.
Flannel skyrturnar hafa verið í langan tíma bundar snjóbrettum órjúfanlegum böndum, nú hefur Burton tekið þessa klassísku skyrtu og uppfært til okkar tíma. Ótrúlega mjúk og þægileg, hrein snild.
Litur – RoJo Dock Stripe
Efni: 100% bómull Flannel með DWR frágangi.
Vasar: Brjóstvasar lokaðir með tölu.
Lokun: Hneppt upp í miðju.
Snið: Hefðbundið (Regular).
Ábyrgð: Burton 1 árs ábyrgð.
Burton Fatnaður Karlar
Snjóbretta- og götufatnaðurHvernig er best að mæla:
A. Bringa
Mælið undir handleggjum, yfir bringu þar sem hún er breiðust.
B. Mitti
Mælið um náttúrulega mittislínu, með slakan kvið.
C. Mjaðmir
Mælið utan um mjaðmir þar sem þær eru breiðastar
D. Innsaumur á flík/buxum
Notið buxur sem passa vel og mælið innanfótarsauminn frá klofsaumi að neðsta hluta skálmar
D. Innasumur á fótlegg
Mælið frá efsta hluta innanlæris niður eftir fótleggi að neðsta huta ökkla

Umreiknaðar stærðir eru til viðmiðs. Snið á fatnaði geta verið mismunandi milli týpa.
Stærð | XXS | XS | S | M | L | XL | XXL | 3XL |
---|
Handleggur, cm | 81.5 | 81.5-82 | 82.5-84 | 84-84.5 | 84.5-85.5 | 85.5-86.5 | 86.5-88.5 | 88.5-89.5 |
Bringa, cm | 81-86 | 86-93 | 93-99 | 99-104 | 104-109 | 109-117 | 117-127 | 127-137 |
Mitti, cm | 69-74 | 74-79 | 79-84 | 84-89 | 89-94 | 94-102 | 102-112 | 112-130 |
Mjaðmir | 85-90 | 90-94 | 94-98 | 98-103 | 103-108 | 108-116 | 116-126 | 126-133 |
Sambærilegar kven-mannsstærðir | XS | S | M | L | XL | XXL | 3XL | - |
Innsaumur á flík | Short | Regular | Tall | - | - | - | - | - |
Innanmál fótleggs, cm | 77 | 83 | 88 | - | - | - | - | - |