Lýsing
Tæknilegar hlýjar buxur í gönguna í leggings sniði
Efni: MALA Thermal með CORDURA® og DWR
Low profile frágangur í mitti með faldaðri teygju
Band í mitti til að þrengja
Vasar í hliðum með meshfóðri, renndir með YKK rennilásum
Saumar við hné til að tryggja óhefta hreyfingu
YKK rennilásar við ökkla til að stilla vídd
Flatir saumar
Þyngd: 340g