Lýsing
Dynafit Tour Ullarjakkinn er renndur jakki með hettu úr teygjanlegu Dynafleece thermal efni með 26% merinoullarblöndu. Í efninu er örfín öndunargöt (Micropores) sem hleypa raka hratt í gegn um sig, þassi jakki/peysa veitir því framúrskarandi öndun.
Gott millilag undir skel á hlýrri dögum, eða eitt og sér.
Tæknilegir eiginleikar
- Þyngd 314 g
- Millilag
- “Sportive fit”
- Hentar vel í:
- Almennar Fjallaskíðaferðir (skitour, Free) 5/5
- Hraðaæfingar á fjallaskíðum (Speed) 3/5
- Almenna útivist og fjallgöngur sem krefjast úthalds 4/5
- Kostir:
- Vindheldni: 1/5
- Hlýleiki: 3/5
- Öndun 5/5
- Örgöt sem helypa vel í gegn um sig (Microperforation)
- Teygist á fjóra vegu
- Hleypir raka hratt frá líkama
- Hraðþornandi efni
- Hetta sem fellur þétt að höfði
- Teygjanlegur faldur framan á ermum
- Teygjanlegur frágangur í faldi
- Blönduð efnisbygging efni (Hybrid construction)
- Fullrennd að framan
- Renndir vasar
- Efni:
- Aðal efni í ytra byrði: DYNAFLEECE THERMAL MERINO KNIT 200 (67%PL 26%WO 7%EA)
- Efni undir höndum: JERSEY BISTRETCH 155 (71%PA 29%EA)
- Mesh efni inn á vösum og í hettu: WARPKNIT MESH POLYGIENE 90 g/sqm (100%PL)