Dynafit Radical Infinium Hybrid Jakki Konur

43.900 kr.

Dynafit Radical Infinium Hybrid jakkinn er PFC frír veðurheldur softshell jakki sem tryggir góða hitatjórnun í krefjandi fjallaferðum. Samsettur úr Gore-Tex Infinium vindheldu og vatnsfráhrindandi soft-shell efni, og Dynastretch sem tryggir hámarks hitastjórnun. PFC frí meðhöndlun.

Hreinsa
Add to Wishlist
Add to Wishlist

Frí sending á pöntunum yfir 7000 kr  14 daga skilafrestur   1 – 4 daga afhendingartími

Frí sending á pöntunum yfir 7000 kr 

 

14 daga skilafrestur

 

  1 – 4 daga afhendingartími

SKU: 71489

Lýsing

Dynafit Radical Infinium Hybrid jakkinn er vindheldur og vatnsfráhrindandi jakki sem tryggir örugga hitastjórnum í krefjandi fjallaferðum hvort sem þú ert á fjallaskíðum eða ekki. Samsetning jakkans úr Gore Tex Infinium™ Soft shell efninu og Dynastretch efni sem veitir famúrskarand öndun, gerir þennan jakka að hinum fullkomna fjallaskíðajakka, en jakkinn er líka frábær í aðra útivist.

DWR meðhöndlun á efnum í jakkanum er PFC frí.

Þessi samsetti softshell jakki tryggir að þú ert vel varin í fjallaævintýrunum. Gore-Tex Infinium™ þriggja laga efnið er notað á svæðum sem eru óvarin gegn veðuröflunum eins og á öxlum, framan á brjósti, efri hluta handleggja og í hettu. Gore-Tex Infinium™ softshell efnið er 100% vindhelt og hefur afburða vatnsfráhrindieiginleika og ver þig gegn vindi og miðlungs úrkomu í regni og snjó. Dynastretch efnið sem veitir afburða öndun er notað á svæðum þar sem mest hita- og svitamyndun verður eins og undir höndum og í baki. Með þessari samsetningu fæst góð stjórn á líkamshitann þegar þú ferð krefjandi leiðir.

Burstað innra byrðið á báðum efnum er þægilegt og hlýtt næst húð. Rennilásar eru undir handleggjum sem bjóða upp á aukaloftun á hlýrri dögum og í krefjandi bratta. Jakinn er sniðinn til að tryggja hreyfingar. Hægt er að þrengja framan á ermum og neðan í faldi. Hettan passar yfir hjálm og ver þig örugglega ef veður versnar. Brjóstvasi og tveir vasar að framan rúma nauðsynlega smáhluti.

Þessi jakki ásamt Radical Infinium Hybrid Buxunum eru fullkomið sett fyrir fjallaskíðaferðirnar.

Tæknilegir eiginleikar:

 • Hentar sérstaklega vel í fyrir fjallaskíðin 5 af 5
 • Þyngd 500g
 • Softshell jakki
 • Skel/ ysta lag
 • Athletic fit (aðsniðinn)
 • Vatnsheldni 3 af 5
 • Vindheldni 4 af 5
 • Hlýleiki 2 af 5
 • Önduun 4 af 5
 • Hetta passar yfir hjálm
 • Vatnsfráhrindandi
 • Vindheldur
 • Andar vel
 • Hægt að þrengja ermar um úlnliði
 • Brjóstvasi
 • Hægt að stilla hettu með annarri hendi (one hand hood ajustment)
 • Snjallsímavasi
 • Endurskin
 • Samsett efni
 • Hægt að pakka hettu
 • Efni eru burstuð að innanverðu
 • Renndir vasar að framan

Efni:

 • Efri hluti: GORE-TEX® INFINIUM™ WINDSTOPPER® X-FAST 3L PFCec FREE DWR 220 (85%PA 15%EA)
 • Neðri hluti: DYNASTRETCH DENIM LOOK BRUSH 210 BS (65%PA 26%PL 9%EA)
 • Insert undir höndum: POLARLITE BRUSHED 140 g/sqm (100%PL)
 • Fóður í vösum: NYLON FLEXLITE PFC FREE DWR 148 BLUESIGN (86%PA 14%EA)

Þvottaleiðbeiningar:

 • Þvoið á kaldri gerviefnastillingu (30)
 • Má setja í þurrkara á lægsta hita
 • Má strauja á lægsta hita
 • Má ekki nota klór
 • Má ekki setja í þurrhreinsun

Dynafit Fatnaður Konur

Skíða- og hlaupafatnaður

Athugið að þetta eru litlar stærðir, við mælum með að þú takir einni stærð stærri en þú ert vön að nota.

Myndirnar hér að neðan sýna hvernig best er að mæla sig til að finna rétta stærð.

Stærðir I/D eru ítalskar og þýskar stærðir, athugið að Ítölsk stærð 40 samsvarar stærð 34, eða XS- við mælum með að skoða stærðartöfluna vel, eða hafa samband við okkur á messenger ef þú ert ekki viss.

Stærðir, UnisexXSSMLXL
Stærðir I/D40/3442/3644/3846/404842
USXSSMLXL
Hæð, cm162-165164-167168-172170-173172-175
Brjóst, cm86-8990-9394-9798-101102-105
Mitti, cm62-6667-7172-7677-8182-86
Mjaðmir, cm88-9293-9798-102103-107108-112
Fótleggur, cm101-104102-105103-106104-107105-108

Þér gæti einnig líkað við…

pei-logo

Skráðu þig á póstlista

Skráðu þig á póstlista db útivistar og fáðu 10% afslátt af næstu kaupum.