Lýsing
Dynafit Radical dúnjakki með Down RDS Hooded Jacket Women
Hlýr og léttur dúnajakki, sem hentar frábærlega í allar göngu- og fjallaferðir á kaldari dögum. Vatnsfráhrindandi eiginleikar. Dúni er aflað a ábyrgan hátt.
Einn vinsælast jakkinn úr Dynafit Touring línunni. Jakkinn heldur á þér hita á köldum dögum og veitir þér hámarksþægindi. 800 fill gæsadúnn er í fyllingu, sem er aflað á ábyrgan hátt. Dún/fiður hlutfaall er 95/5.
Dúnn hefur hátt einangrunargildi miðað við þyngd og pakkast vel. aftur á móti missir hann einangrunargildi sitt þegar hann verðpur blautur. Þess vegna hefur dúnninn í Radical jakkanum verið meðhöndlaður með DOWNTEK®. Þessi meðferð gerir dúninn þolnari gegn belytu og hann heldur því einangrunargildi sínu þó að hann komist í snertingu við raka og heldur því áfram á þér hlýju. Að auki er dúnninn fljótari að þorna og má því þvo flíkina í þvottavél án þess að dúnninn tapi eiginleikum sínum.
Ytra byrði jakkans er vindhelt og vatnsfráhrindandi og jakkinn pakkast vel og er fyrirferðalítill bakpokanum.
Frábær jakki í alla almenna útivist, sem og daglega notkun, einn og sér, eða millilag undir skel.
Tæknilegar upplýsingar
- Þyngd 360 g
- Tegund: Einangrunarjakki
- Snið: Athletic Fit
- Hentar í göngur; fjallgöngur; fjallaskíði
- Vatnsheldni/ Water Proofness 1/5
- Vindheldni/ Wind Proofness 4/5
- Hlýleiki/ Warmth 4/5
- Öndun/ Breathability 2/5
- Vatnsnsþolinn dúnn
- Teygjanlegt efni undir handleggjum sem styður viö hreyfingar
- Vatnsfrárindandi ytra byrði
- Teygjanlegur frágangur framan á ermum, í faldi og undir höndum til að tryggja hámarks þægindi á hreyfingu.
- Vindheldur
- Renndur brjóstvasi
- Renndir hliðarvasar
- Endurskin

Fóður: NYLON 20d PLAIN DOWNPROOF DYNABOSS 38 BS (100%PA)