Lýsing
Dynafit Performance 2 Eyrnabandið er klassískt, létt, vindhelt tæknilegt eyrnaband. Hentar vel fyrir allskonar hreyfingu. Hvort sem það er fjallaskíði á heitari dögum, utanvegahlaup eða fjallganga. Eyrnabandið er létt og fyrirferðalítið því er gott að hafa það alltaf með sér. Það er gert úr teygjanlegu efni til að það sitji þægilega á höfðinu. Efni er með gríðalega góða öndun og dregur raka hratt frá húðinni. Einnig er efnið gert úr 100% endurunnu efni.
Tæknilegir eiginleikar
- Dry’ton KNIT SUPERDRY 230 BS (80% Polyester 20% Elastane) gert úr endurunnu efni