Lýsing
Í alla útivist innanbæjar og utan, hraðþornandi og vatnsfráhrindandi. Frábær ending.
Crown Bonded hettupeysan fyrir konur er hlý, fljótþornandi og veðurfráhrindandi. Hún hentar þér í næstum hvaða aðstæðum sem er. DRYRIDE Mist-Defy Bonded flísefnið er alltaf hlýtt, á meðan hefðbundið “true to size” sniðið frá Burton og hettan gefa virknina, svo þessi flík er fullkomin í bæði fjalla og bæjarferðirnar.
Ábyrgð- æviábyrgð
Hefðbundið snið- ekki of þröngt, ekki of vítt
Hetta með reim
Kengúruvasi með gati fyrir snúru að innanverðu
Pólýester bonded flís efni með 100% endurunnu pólýester flís á röngu
DRYRIDE Mist Defy DWR efni hrindir frá sér vatni en helst mjúkt, teygjanlegt og þægilegt
Burton Fatnaður Konur
Snjóbretta- og götufatnaðurHvernig er best að mæla:
A. Bringa
Mælið undir handleggjum, yfir bringu þar sem hún er breiðust.
B. Mitti
Mælið um náttúrulega mittislínu, með slakan kvið.
C. Mjaðmir
Mælið utan um mjaðmir þar sem þær eru breiðastar
D. Innsaumur á flík/buxum
Notið buxur sem passa vel og mælið innanfótarsauminn frá klofsaumi að neðsta hluta skálmar
D. Innasumur á fótlegg
Mælið frá efsta hluta innanlæris niður eftir fótleggi að neðsta huta ökkla

Umreiknaðar stærðir eru til viðmiðs. Snið á fatnaði geta verið mismunandi milli týpa.
Stærð | XXS | XS | S | M | L | XL | XXL | 3XL |
---|
Númerastærð US | 00/25 | 0-2/26 | 4-6/27 | 8-10/28 | 12-14/29 | 16/30 | 18/31 | 20/32 |
Handleggur, cm | 76.5 | 77 | 77.5-78 | 78 | 78-78.5 | 79 | 79.5 | 80 |
Bringa, cm | 74-79 | 79-84 | 84-89 | 89-94 | 94-100 | 100-108 | 108-116 | 116-126 |
Mitti, cm | 56-61 | 61-66 | 66-71 | 71-76 | 76-84 | 84-94 | 94-104 | 104-114 |
Mjaðmir, cm | 81-86 | 86-91 | 91-97 | 97-102 | 102-108 | 108-116 | 116-123 | 123-133 |
Sambærileg karl-mannsstærð | - | XXS | XS | S | M | L | XL | XXL |
Stærð | Short | Regular | Long | - | - | - | - | - |
Innanmál fótleggs, cm | 77 | 84 | 88 | - | - | - | - | - |