Lýsing
Montane Terra Converts göngubuxunum er hægt að breyta í stuttbuxur, með því að renna skálmum af. Sparar þér farangur í nokkurra daga gönguferðum og þegar aðstæður eru breytilegar. Buxurnar eru úr VECTOR Lite teygjanlegu efni sem býður upp á framúrskarandi veðurheldni og öndun ásamt UPF 50+ sólarvörn.
Tæknilegir eiginleikar
- Þyngd: 340 g
- VECTOR lite efni með DWR húð
- Mittisstrengur er póðraður með mjúku, teygjanlegu flísefni, smella í streng.
- Ofið belti sem er hægt að taka af
- Tveir vasar
- Tveir renndir “cargo” vasar á lærum
- Renndur öryggisvasi innan á hægri framvasa
- Fyrirferðalitlir rennilásar fyrir ofan hné breyta síðbuxum í stuttbuxur
- Smellur neðan á skálmum þannig að hægt er að stilla vídd
- UPF 50+ sólarvörn