Lýsing
Montane SpeedCup bollinn frá Hydrapak®. Bolli sem er hægt að brjóta saman og fer lítið sem ekkert fyrir í hlaupavestinu. Þolir bæði kalda og heita drykki. Frábært tækifæri til að minnka úrgang vegna einnota pakkninga.
Tæknilegar upplýsingar:
Efni: TPU- Thermoplastic polyurethane
- Eiginleikar:
- Mjúkt, létt og samanbrjótanlegt glas úr TPU plasti
- 200ml rúmmál
- Lykkja til að halda í og sem er hægt að festa/krækja í vesti
- Má fara í uppþvottavél- í efri grind
- Laust við BPA og PFC efni og mætir eða fer fram úr kröfum FDA (Bandaríska matvælaeftirlitsins) og EU reglugerðum