Lýsing
Dynafit Upcycled halupabeltið er framleitt úr efniafgöngum úr öðrum framleiðsluvörun Dynafit. Beltið hentar frábærlega fyrir helstu nausynjar á styttri halupum og leysit bakpokann af hólmi.
Hlaupabeltið er mjög létt og minimalískt og þar sem í það eru nýttir efnisafgangar er það sjálfbærari kostur.
Beltið passar vel yfir mittið, vegna teygjanlegs efnisins. Á því eru margir vasar úr mesh efnni, þannig að það er nóg pláss fyrir nesti, eyrnaband, og annanhalupabúnað. í bakinu eru teygjur þasr sem hægt er að koma hlaupastöfunum fyrir.
Tæknilegar upplýsingar:
- Þyngd 40g
- Unisex
- Millillag
- Tight fit
- Þrjár stærðir
- Hentar vel í :
- Náttúruhlaup 5 af 5
- Fjallamennsku 1 af 5
- Öndun 5 af 5
- Veitir góða öndun
- Margir vasar
- Lykkjur sem hægt er að festa keppnisnúmer
- Teygist vel
- Efnisafgangar eru notaðir í framleiðslu
Efni:
- JERSEY BISTRETCH 155 (71%PA 29%EA)
Þvottaleiðbeiningar:
- Setjið ekki í þurrhreinsun
- Notið ekki klór
- Strauið ekki
- Setið ekki í þurrkara
- Þvoið á lágum hita (30) á gerviefnastillingu
Framleitt í Evrópu