Lýsing
Dynafit Alpine langermabolurinn er úr tæknilegu efni og hentar fullkomlega í utnavegahlaupin á köldum dögum. Góð öndunin og hetta sem fellur vel að höfði gera bolinn að þínum besta hlaupafélaga á köldum dögum.
Þegar alpine langermabolurinn er annarsvegar, en engin afsökun að reima ekki ´asig hlaupskóna hvernig sem veðrið er. Teygjanlegt pólýester efnið er með mjúkt, burstað, innra byrði sem er þægilegt næst húð. Bolurinn heldur á þér hita án þess að það hafi áhrif á öndunareiginleika efnisins. Teygjan í efninu tryggir að bolurinn fellur vel að líkama og hreyfist með öllum þinum hreyfingum.
Aðalefnið í bolnum er úr 80% endurunnu pólýesterefni sem sparar auðlindir (hráefni, vatn og orku) og eykur sjálfbærni í framleiðslu.
Í h0nnun bolsins stendur hettan uppúr. hún fellur vel að höfði og ver höfuð og andlit örugglega gagnvart veðuröflunum. Við nef og munn er efni sem andar sérstakelga vel og tryggir að þú getur andað eðlilega.
Þegar þú ert ekki að nota hettuna, liggur hún þægilega við hálsinn og virkar sem aukaeinangrun án þess að trufla hröðustu æfingar.
Á ermum er endurskin sem eykur sýnileika í myrkri og ljósaskiptum.
Renndur vasi.
Tæknilegir eiginleikar
- Þyngd: 240 g
- Lag: Grunnlag
- Snið: Tight Fit
- Hentar vel í alla aktíva utandyra hreyfingu
- Vindheldni 1/5
- Hlýleiki 2/5
- Öndun 5/5