anon M2 MFI Polarized Gleraugu með aukalinsu

58.990 kr.

Anon M2 Polarized snjóbrettagleraugun, eru vönduð snjóbrettagleraugu með segultækni. Linsur er hægt að skipta um með einu handtaki og lágmarksmeðhöndlun. Unisex, fyrirferðalítill rammi sem hentar fyrir meðalstór og stór andlit.  Hægt að nota með MFI andlitsklútum

Hreinsa
Add to Wishlist
Add to Wishlist

Frí sending á pöntunum yfir 7000 kr  14 daga skilafrestur   1 – 4 daga afhendingartími

Frí sending á pöntunum yfir 7000 kr 

 

14 daga skilafrestur

 

  1 – 4 daga afhendingartími

SKU: 1943010

Lýsing

Anon M2 Polarized gleraugun eru með MAGNA-TECH® hraðskiptitækninni. Öflugir seglar halda linsunni í sínum stað og hægt er að skipta um linsur hratt og örugglega. Kúlulaga formið á linsunni, líkir eftir lögun augnanna til að tryggja skýrleika á meðan “polarized” linsan lágmarkar enndurkast og gefur þannig betri sýn í björtum skilyrðum.

MFI® tæknin í andlitsgrímunni tryggir að hægt er að hylja andlitið saumlaust með anon MFI hálsklútnum (fylgir ekki). Loftrásir tryggja hámarksloftflæði fyrir skýra og móðulausa sýn í öllum aðstæðum. Gleraugunum fylgir aukalinsa fyrir skýjaða daga og geymslupoki úr örtrefjum sem n´tist líka til að pússa linsurnar.

Tæknilegar upplýsingar:

 • Unisex rammi.
 • Lögun gleraugnanna tryggir hámrkssýn, Low-profile ramminn á gleraugunum er með 40% þynnri froðu næst andlitinu, en sambærileg gleraugu, sem tryggir að þau falla vel að anditinu.
 • Þriggja laga andlitsfroðan inniheldur tvö froðulög, þéttara millilag og flísfóður sem helur raka frá húðinni og tryggir að þau falli vel að.
 • Thermoplastic Polyuretane ramminn er endingargóður og léttur, en heldur samt sveigjanleika í köldu veðri.
 • Passa á meðalstór og stór andlit.
 • Passa með hjálmi.
 • MFI® tæknin (Magnetic Face Mask Integration) notar segulfestingar til að festa MFI andlitsgrímu við gleraugun án þess að hafa áhrif á loftun og tryggir góða vörn gegn veðuröflunum.
 • Hægt er að nota gleraugun yfir sjóngleraugu.
 • Aukalinsa og örtrefjapoki fylgja með.
 • MAGNA-TECH® segultæknin, notar segla til að festa linnsuna örugglega og saumlaust við rammann og styggir þannig auðveld linsuskipti með lágmarksálagi á lnsuna.
 • Polarized linsurnar hindra að ljósið skíni í einn punkt og minnka þannig endurkast og tryggja skýra sýn.
 • Kúlulaga form á linsunni líkir eftir lögun augnanna fyrir bættan skýrleika.
 • Silikonrendur innan á teygju tryggja að gleraugun haldast á sínum stað, svo þú þarft ekki að hafa áhyggjur meðan þú rennir þér.
 • Integral Clarity anti-fog tæknin tryggir krystaltæra sjón sem endist lengi. þessi tækni fer framúr tækni sem er lamennt notuð.
 • Outlast® Fog Management face fleece, innan á ramma, er flísefni sem að geymir og losar hita til að tryggja rakastjórnun innan við gleraugun og gefur bætta móðuvörn.
 • Loftrás sem nær yfir rammann hámarkar loftflæði fyrir ferskt loft inn og færir heitt loft og raka út, til að tryggja skýra sýn.
 • Allar Anon vörur eru með árs ábyrgð frá dagsetnngu kaupa.

Þér gæti einnig líkað við…

Þér gæti einnig líkað við…

pei-logo

Skráðu þig á póstlista

Skráðu þig á póstlista db útivistar og fáðu 10% afslátt af næstu kaupum.