Lýsing
Surge bindingin er gerð fyrir stóru dagana og erfiðustu línurnar, þessar bindingar eru í uppáhaldi hjá stærri og kræfari riderum. Hönnun botnplötunnar, stífari Rip ‘N’ Flip hábak og uppfærð Pillow Line ökkla stöppin veita meiri stuðning allt þetta gefur ridernum meiri stjórn í krefjandi landslagi. Allar Surge bindingarnar eru hannaðar með leiðandi tækni frá Spark R&D Tesla T1. Allir hlutir bindinganna eru framleiddir í eigin verksmiðju fyrir utan nokkrar skrúfur og spennur.
In the Box: Bindings, Tesla touring brackets, T1 heel rests, mounting screws, and Spark pocket tool.
Weight: 1.50lbs/ea (680g) – 3.01lbs/pr (1365g) – Medium