Lýsing
Spark R&D foðringarnar fyrir botnplötu eykur þægindi og ver fyrir kulda frá bindingunum á löngum ferðum. Gerðar úr EVA svampefni sem veitir gott grip. Fest á 3M límbandi, mjög einfalt og þægilegt að setja á bindingarnar.
Þrjár mismunandi stærðir: Passa fyrir ( Magneto, Arc, Women’s Arc, Arc Pro, Women’s Arc Pro & Burton Hitchhikers)
Þyngd: 0.67oz/pr (19g)