Lýsing
Gemstone hitabrúsinn er hinn fullkomni félagi í alla útivist, sama hvað hún heitir.
Tvöfaldi hitabrúsinn úr Gemstone línunni frá SIGG heldur drykknum þínum heitum eða köldum, eins og þér hentar, þökk sé lofftæmi á milli tvöfaldra veggja. Lokið nýtist sem bolli. Þessi fallega flaska er lífstíðareign.
- Heldur heitu í allt að 20 tíma, köldu í 24 tíma.
- Tvöfaldir veggir með lofttæmi á milli, koparhúð að innanverðu til að tryggja bestu einangrunarhæfnina
- Innri veggir eru sérstaklega þunnir sem gera Gemstone ílátin 30% léttari en sambærileg ílát sem taka sama rúmmál. Lágmarks bil á milli veggja í lofttæmdu rými gerir flöskuna einnig minni um sig en sambærileg ílát sem taka sma rúmmál.
- Rákirnar utan á flöskunum og krukkunum tryggja gott grip og minnka líkur að þær beyglist við hnjask.
- Engin hormónaraskandi BPA efni
- Öll efni sem notuð eru eru vottuð örugg efni undir matvæli
- Mælt er með handþvotti til að tryggja gæði og endingartíma
- Heldur heitu og köldu í samræmi við uppgefinn tíma
- Lekaheldur
- Auðveldur í þrifum
https://youtu.be/DLJ3zoUTi1Y
Hiking, mountain biking, canoeing… No matter what, our double-walled stainless steel thermo bottle from the Gemstone collection will be your reliable companion. It keeps your drink hot or cold for hours due to it’s vacuum insulation. The cap can also be used as a cup, which makes drinking even easier. The 1-liter Obsidian bottle is as resistant and durable as stone and timeless like a gem.
Measures
Hæð: | Ø | Þyngd: |
---|---|---|
29.3 cm | 8.7 cm | 464 gr. |