Burton Traverse Úlpa

Burton Traverse Úlpa Thumb_Burton Traverse Úlpa
Burton Traverse Úlpa Thumb_Burton Traverse Úlpa

Stærð

38.900 kr
19.450 kr
50%
+

Vörunúmer: 14992101002

Burton Traverse Úlpa.

Frábær DryRide Durashell™ vatnsvörn sem heldur þér þurrum, ásamt Thermolite™ einangruninni sem tryggir að þér sé alltaf hlýtt.  Frábær vetrarúlpa til að fara í bæinn, vinnuna eða fjallið.  Stílhrein úlpa sem uppfyllir allar helstu kröfur útivistar- og brettafólks. 

Úlpan er með Bluesign® viðurkenningu.

Efni:  DryRide Durashell™ 2ja-laga „Blocked“ prentað efni ofið á hefðbundinn hátt (Matador/denim og Derby camo/true black)

DryRide Durashell™ 2ja-laga Polyester Dobby efni (Rucksack og True Black litir)

Einangrun:  Thermolite™ Gervidúnn.

Öndun: Mjög góð

Vasar:  Vatnsfráhrindandi Screen Grab hulstur fyrir síma o.fl.,

Loftun:  Opnanleg undir höndum. Mesh-Lined Pit Zips™

Snjóvörn: Já, hægt að taka úr.

Ábyrgð:  Burton 1-árs ábyrgð.