• 14 daga skila og skiptifrestur
  •  
  • Frí sending fyrir allar pantanir yfir 7.000 kr.
Karfa

Living Lining tæknin frá Burton

 

Framúrskarandi aðlögununarhæfni fyrir hámarks þægindi!
Við kynnum Living LiningTM frá Burton.

Nýsköpun og þróun í útivistarfatnaði breyta því hvernig við náum að halda okkur þurrum og hlýjum.  Þægindi byggjast á fjölbreytileika, sem færir okkur Burton „Living Liningtm“ hitastjórnunar í fatnaði.

Hvað er fatnaður með hitastjórnun?  Hitastjórnun er tækni sem er innbyggð í  útivistarfatnað og heldur líkama þínum á þægindasvæðinu, þó svo að útihitastig og líkamshiti breytist í sífellu. Living Liningtm tæknin/kerfið byggir á þriggja laga tækni, sem bregst við breytingum á líkamshita og tryggir að þér líði vel.

           

Svona virkar þetta: Þegar líkamshiti þinn breytist, þá hefst virkni Living Lingingtm kerfisins.

Fyrsta lagið er vatnsheld skel heldur bleytu úti ásamt því að hleypa raka frá líkamanum,  þannig að þú helst þur/r. Annað lagið er einangrun sem heldur þér heitum/heitri og vinnur með tæknitrefjum til að draga raka frá líkamanum sem annars myndi ræna frá þér hita. Þriðja lagið,  Smart fibers/ tæknitrefjar vinna með breytingum á líkamshita.  Þega líkaminn hitnar, opnast trefjarnar, og auka öndurnaeiginleika flíkurinnar. Þegar þér kólnar, dragast þær saman, og loka hitann inni og lágmarka eða koma í veg fyrir varmatap. Mað þessari tækni tryggir flíkin hámarksþægindi.

         

Niðurstaða: Þú finnur ekki úlpu/jakka sem veitir meiri virkni og þægindi til að halda á þér hita og þurri/um við leik eða starf utandyra.

Smelltu hér til að sjá myndband frá Burton um Living Liningtm .

Smelltu hér til að sjá allar vörur frá Burton í verslun okkar.