• 14 daga skila og skiptifrestur
  •  
  • Frí sending fyrir allar pantanir yfir 7.000 kr.
Karfa

MONTANE TERRA Buxur

MONTANE TERRA Buxur Thumb_MONTANE TERRA Buxur

STÆRÐ

18.900 kr
+

Vörunúmer: MTEPRBLA

Karlar            
  XS S M L XL XXL
Brjóstmál - CHEST 92cm 97cm 102cm 107cm 112cm 117cm
Mitti - WAIST 71cm 76cm 81cm 86cm 91cm 96cm
Innsaumur - INSIDE LEG - REG 76cm 77.5cm 79cm 80.5cm 82cm 83.5cm
Innsaumur - INSIDE LEG - SHORT 71cm 72.5cm 74cm 75.5cm 77cm 78.5cm

 

 

Klassískar, léttar og sterkar buxur í fjallgönguna fyrir allar árstíðir. "Regular" sídd
Efni: Vind og vatnshelt, hrðaþornandi TACTEL® efni, mjúkt eins og bómull, með mjög sterkri CORDURA® styrkingu yfir rass, á hnjám og innan á ökklum.

UPF 40+ sólarvörn

Tvöfaldir saumar

Saumar um hné til að tryggja góða hreyfingu í hækkun

Aðsnið í mitti með tölu, aukatala fylgir

Buxnaklauf með rennilás og belti með lítilli sylgju sem er hægt að fjarlægja

Tveir renndir hliðarvasar og renndur öryggisvasi

Loftun innan á lærum með mesh fóðri

¼ rennilás á skálmum

Smellur til að þrengja skálmar

Þyngd: 340g