Dynafit Ultra 2 M hlaupabuxur
Hlaupabuxur með góðum vösum fyrir löng hlaup á fjöllum.
Nýju Ultra 2 hlaupabuxurnar frá Dynafit eru hannaðar með það í huga að gera léttar hlaupabuxur sem ætlaðar eru fyrir löng hlaup í kaldara lofslagi, henta því frábærlega í utanvegahlaup á Íslandi. Teygjanlegt mittisbandið situr þægilega á mittinu án þess að vera hamlandi. Efnið, sem er teygjanlegt á 4 vegu veitir fullkomið frelsi til hreyfinga í allar áttir. Þrátt fyrir að hlaupabuxurnar eru aðeins 168gr eru nokkrir ómissandi fítusar til staðar s.s. vasi fyrir snjallsíma og vasi á mittisbaki fyrir gel eða litla drykkjarfösku. Mittisbandið er hægt að stilla eins og hentar hverjum og einum. Hlaupabuxurnar eru með flötum saumum fyrir meiri þægindi og endurskinsröndum fyrir aukið öryggi í myrkri.
Helstu eiginleikar.
Tæknilegar upplýsingar.
Þyngd: 168 g
Snið: Aðskorið/þröngt – Til bæði í karla og konu sniði
Efni: Mesh
PA MESH STRETCH 150 ( 80% Polyamide 20% Elastane )
JERSEY BISTRETCH 155 ( 71% Polyamide 29% Elastane )
Framleitt í Evrópu