• 14 daga skila og skiptifrestur
  •  
  • Frí sending fyrir allar pantanir yfir 7.000 kr.
Karfa

Dynafit ALPINE hlaupasokkar

Dynafit ALPINE hlaupasokkar Thumb_Dynafit ALPINE hlaupasokkar

STÆRÐ

2.900 kr
+

Vörunúmer: 708798941

Alpine stuttir sokkar.
Alpine sokkarnir eru léttir með auka styrkingu á tá, hæl og ilja svæðum. Saumalaus hönnunin og styrking á réttum svæðum veita frábæra upplifun og hindra myndun blaðra í löngum náttúruhlaupum. Sokkarnir eru gerðir úr fljótþornandi efni sem einnig styður við frábæra öndunareiginleika. Þessir sokkar eru ómissandi á löngum hlaupum í náttúrunni.
Tækniupplýsingar:
Efni -> Elastane 9 % / Polyamide 67 % / Polypropylene 24 %
Þyngd -> 35 gr.
Framleitt í Evrópu.