• 14 daga skila og skiptifrestur
  •  
  • Frí heimsending
Karfa
Burton WMS Tinder Pack Thumb_Burton WMS Tinder Pack
Burton WMS Tinder Pack Thumb_Burton WMS Tinder Pack
12.500 kr
+

Vörunúmer: 15292104427

Í þessum bakpoka mætast gamlir og nýjir tímar, stílllinn á pokanum er gamaldags og gervileður í smáatriðum gefur flott útlit, en hann gerir þó ráð fyrir nútímanum, en í honum er m.a. hólf fyrir fartölvuna. 

Gamaldags útlit og mínímalisk hönnun eru aðalsmetkin á  "Burton Tinder Pack". Við nánari skoðun sést að í pokanum er bólstrað fartölvuhólf, en baint aðgegni er að því utanfrá. Einnig er einfölg og þægileg lokun með bandi (drawstring) sem gerir það að verkum. að þú ert fljótari að ná í og ganga frá því sem þú þarft í vinnuna, tímann, eða á kaffihúsinu.  

Særð: 52cm x 32cm x 16cm

Rúmmál: 25L

Efni: Bluesign® Vottað, endurunnið 600D Polýester Ripstop með PU fóðri [Faded Ripstop Colorway]

Fóðraðrar ergónómískar axlaólar, með stillanlegu bandi yfir bringu. 

Bólstrað fartölvuhólf aðgengilegt bæði innan, og utan frá. (42cm x 26cm x 4cm)

Aðalopnun á poka er lokað með bandi.

Vasi undir fylgihluti í loki.

Renndur innri vasi í netefni (Zippered Internal Mesh Pocket).

Sérstaklega hannaður með líkamsbyggingu kvenna í huga.

Líftímaábyrgð.